Hættuleg ríkistjórn?

Ég verð að segja að hann meira mætti heyrast í Þór Saari, hann veit sínu viti enda reyndur hagfræðingur þar á ferð.

saari

„Ég fagnaði því nú að það tók hér við vinstristjórn en ég held bara að með sleni og aðgerðaleysi sé hún orðin hættuleg. Það er alveg skelfilegt að horfa upp á þetta,“ segir Þór og bætir við að ríkisstjórnin hafi ekki verið með neina áætlun um það hvernig ætti að bregðast við ef Hæstiréttur úrskurðaði með þeim hætti sem hann gerði"

Þessir feitletruðu þættir munu verða banabiti Íslands ef ekki verða róttækar breytingar á. Eflaust er ekki illur ásetningur á ferð heldur vanhæfni til þess að takast á við aðstæður. Það þarf að fá einhvern við stjórnvöllinn sem getur horft á heildarmyndina og planað fram í tíman, til þess þarf innsæi og þekkingu. Það gengur ekki að hafa fólk við völd sem hugsar ekki framar nefinu á sér og álpast áfram í hálfgerðu þekkingarleysi. Við þurfum að fá fólk utan fjór-rammans sem veit hvar það er og hvert það ætlar að fara (ekki til Evrópu þó:)

 


mbl.is Hættulegt aðgerðaleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður.

Sigurður Haraldsson, 22.6.2010 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband