Áhersluþættir úr ræðu Péturs

Það er margt í þessum orðum hans Péturs sem vér viljum leggja áherslu á svona til gagns og gamans.

 arrow-down.jpg

"Fólk eigi að geta kosið og lýðræði skaði ekki neinn"

"Hugsa þurfi út fyrir kassann, þegar kemur að lausnum varðandi fjármálakerfið."

"Það þurfi að gefa þjóðinni von"

"ekki rétt að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið nú. Ekki sé rétt að fara inn á hnjánum og gegnum hundalúguna"

"Í skattamálum þurfi að stækka kökuna"

" íslenska þjóðin þurfi á trausti að halda. Menn verði að geta treyst stjórnmálamönnum "

Frelsi einstaklinga eigi að ráða. Það sé ekki hlutverk stjórnmálamanna að segja fólki hvað það eigi að gera "


mbl.is Skorast ekki undan ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband