Bylting = Að snúa við

Er byltingin mikla framundan?

Bylting þýðir úr latínu að snúa við.

revolution-graffiti.jpg

Munu Íslendingar snúa stjórnsýslunni og bankakerfinu við? 

Í átt að lýðræði og réttlæti? 

Eða munu þeir láta kúga sig áfram? 


mbl.is Girðing um Alþingishúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Stefánsson

hvað heldur þú? það þarf eitthvað mikið að ské til þess að þessir gaukar hætti þessu, ekki bara að kasta eggjum og vera með bumbuslátt og læti.......

Davíð Stefánsson, 4.10.2010 kl. 19:01

2 Smámynd: Hecademus

Íslendingar munu rísa upp og beita því meðali sem þarf til þess að losna við það mein sem að þeim steðjar...

Hecademus, 5.10.2010 kl. 02:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband