Æfing, áhugi, trú, þrá og staðfesta er allt sem þarf

Þegar maðurinn leggur eitthvað fyrir sig á unga aldri og stundar það af áhuga þá verður hann meistari á endanum. Barn er sem ómótaður leir. Æfingin skapar meistarann er sagt og satt er það, þeir sem æfa sig með áhuga trú og þrá að vopni geta afrekað hvað sem er í lífinu.

Það fólk sem setur sér markmið í lífinu og stefnir á þau að þrautseigju mun í gegnum lögmál framvindu komast þangað sem það dreymir, það er náttúrulögmál. Staðfesta er allt sem við þurfum til þess að draumar okkar geti ræst og ljóst er að þessi ungi drengur ætlar sér stóra hluti. Vegni honum vel...

champion1-729121.jpg 


mbl.is Átta ára golfsnillingur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband