Einkavædd fangelsi

Hvernig var með þessa hugmynd sem varpað var fram um daginn að setja upp gámaeiningar á litlahraun? Var sú hugmynd ekki margfalt ódýrari heldur en bygging nýs fangelsis?

Það er deginum ljósara að við þurfum nýtt fangelsi sem fyrst. Á litlu landi eins og Íslandi er þá myndi maður ætla að skynsamlegra væri að bæta það sem við eigum fyrir í stað þess að byggja nýtt. Það er bæði ódýrara í framkvæmd og rekstri. Fannst þessi gámahugmynd alger snilld. 

Í Bandaríkjunum eru fangelsi einkavædd. Þau eru byggð í tylftum og allt er gert til þess að fylla þau. Oftast eru settir inn skaðlausir fíkniefnaneytendur til þess að nýta öll þessi nýju fangelsi. Þar í landu eru fangelsi hluti af iðnaði.  

 


mbl.is Bygging nýs fangelsis boðin út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband