Þetta eru víst góðar fréttir

"Lárus hefur sagt að góðar líkur væru á að Icesave-samkomulagið myndi ekki kosta Íslendinga neitt þegar upp væri staðið, vegna þess að heimtur í þrotabú gamla Landsbankans færu sífellt batnandi."

Þegar gangur alheimsmála er skoðaður, þá blasir við annað efnahagshrun í heiminum. Í því ljósi má gera ráð fyrir að til lengri tíma þá muni eignarsafnið rýrna í verði og myndi það þar með knésetja efnahag þjóðarinnar ef ríkisábyrgð væri á þessum skuldum. Íslendingar gerðu rétt með því að segja nei.

Af hverju vilja Bretar og Hollendingar ekki bara hirða þessar eignir ef þær eru svona verðmætar? 

Af hverju skiptir svona miklu máli að setja Íslenska ríki í ábyrgð? Að setja auðlindir Íslands í veð... 


mbl.is „Þetta eru ekki góðar fréttir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Imagine if a British Bank had set up shop in Iceland and done the same as IceSave... ! rememember your silly but proud president... "You Ain't seen nothing yet" !!...Time for Iceland to grow up and join the real world.....Your Government will have to pay....Where they get the money from is up to them.....But pay they will !!. The British and the Dutch seem unusually pleased that Iceland has choosen not to pay their moral debt....See you in court........I look forward to it..It will cost you a fortune !!! and who is to blame.....No one but yourselves.....You have to learn you cannot live forever on a plastic card....

Fair Play (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband