Fellibylurinn Bonnie

Bonnie hefur nú þegar valdið flóðum á Haítí, í Dóminíska lýðveldinu og á Puerto Rico. Hætta er á að þessi stormurinn þyrli upp olíumenguðu vatni og dreifi því víðar. Þetta gæti orðið til þess að stöðva hreinsunaraðgerðir. 

bonnie_1011725.jpg


mbl.is Mexíkóflói rýmdur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar gæti fellibylurinn brotið olíuna mikið niður og dregið úr menguninni.

Banani (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 09:28

2 Smámynd: Hecademus

Þetta segja fréttamiðlar vestanhafs, sel það ekki dýrara en ég keypti það :)

Hecademus, 23.7.2010 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband