Þegar kreppir að...

Það er ljót staðreynd að við séum að missa unga lækna úr landi vegna þess að við getum ekki boðið þeim samkeppnishæft kaup. 

Þegar kreppir að þá eru tveir þættir sem ríkið á að hafa í forgangi, heilbrigðis og menntamál. Til lengri tíma eru það verðmætar fjárfestingar ef samfélagið á að ná vexti á ný.

En þessir tveir þættir verða seint í forgangi á meðan AGS stýrir þjóðarskútunni auk þess sem stjórnvöld virðast sjaldnast hugsa lengra en nefið nær fram í tíman...

 

 

 


mbl.is Læknaskortur mun aukast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband