Að hamra járnið á meðan heitt er

Dómurinn skapar ekki peninga nei, en fjármálastofnanirnar sem tóku þátt í glapræðinu þurfa að reiða þá fram. Þótt það verði þeirra banabiti. Vitað mál er að þeir sem berjast fyrir lífi sínu, gera hvað sem er til þess að komast af.

Auðvitað er umræðan tímabær, hamra á járninu á meðan það er heitt. Að setja þrýsting á fjármálastofnanir svo þær geti ekki látið lögfræðiteymin moka sig út úr þessu. Fengu þeir ekki meira en árs forskot eftir bankahrun. Ég er svosem ekki sérfræðingur í þessum málum en þetta er mitt álit...

cavando.jpg 


mbl.is Dómurinn skapar ekki peninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þessi dómur er stór áfellisdómur á Ríkistjórnina segi ég.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.6.2010 kl. 22:40

2 identicon

Það er bara til eitt orð yfir Árna Pál. Fífl. Skil ekki hvað er verið að spurja hann um eitthvað yfir höfuð. Jafnvel þó maðurinn myndi álpast á viturlega setningu þá myndi enginn taka mark á henni.

assa (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 22:49

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er verið að skipuleggja stöðu fyrir utan alþingi þann 24 júni þegar ríkisstjórnin kemur saman mætið og látið heyra i ykkur það þarf á því að halda við getum ekki treyst á stjórnvöld að þau geri ekki eitthvað á hlut okkar til að verja fjármálafyrirtækin!

                                            Lifi byltingin!

Sigurður Haraldsson, 22.6.2010 kl. 22:57

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Gott að heyra það Sigurður. Ég mæti er búin að fá nóg af þessu bulli og þvætingi sem er endarlaust að koma og alveg sama hvað marga sjénsa sem Ríkistjórnin fær hjá fólkinu í von um að nú komi eitthvað skynsamlegt fyrir fólkið þá kemur ekkert...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.6.2010 kl. 23:52

5 identicon

Það er gott að vera bjartsýnn en er það ekki óraunhæft að þessir moðhausar í vinstri/hægri útúrsnúningi undir "stjórn"? Nornarinnar sleppi stólum Alþingis svo glatt?

Óskar G (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband