Styrkjum gott málefni

Þetta samstarf Háskóla Íslands og Harvard School of Public Health hljómar mjög vel. 

Fékk hringingu frá krabbameinsfélaginu áðan þar sem þeir eru að leita eftir styrkjum. Þar sem ég á lítið afgangs þessa dagana og er kominn með þokkalega umferð hér á þessu bloggi þá bauðst ég til að setja hér inn auglýsingu fyrir þá í staðinn. Hjá þeim eru margar leiðir í boði, vertu velunnari kauptu happdrættismiða eða gefðu beint fjárframlag.

Ef þú átt jafnvel ekki meira en 300 kall aflögu fyrir félagið þá skiptir það sköpum.

Margt smátt gerir jú eitt stórt og mundu að lífið snýst um að gefa. Gjöf gefinn frá hjartanu gefur í báðar áttir

http://www.krabb.is/styrktarmal 

krabb_1002903.gif 

 


mbl.is Samstarf um krabbameinsrannsóknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband