Eigendur bankanna

Að treysta bönkunum held ég að sé í besta falli kæruleysi og í því versta heimska. Það má ekki gleyma því að við vitum í raun og veru ekkert hver á þessa banka (fyrir utan Landsbankann) Við vitum bara að erlendir vogunarsjóðir stýra þeim.

Vogunarsjóðir hugsa um eitt, og aðeins eitt. Að græða sem mest fyrir hluthafa. Bankarnir virðast hafa sýnt það og sannað frá því að hrunið átti sér stað að þeir eru lítið að hugsa um annað en sitt eigið rassgat.

Það er kannski ekki að undra að fólk treysti almennt ekki bönkunum þar sem mikið af "hrunfólki" leikur þar enn fyrir dansi. 

 greedy_man.jpg


mbl.is Treystir bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband