Frakkar láta ekki vaða yfir sig
Fimmtudagur, 24. júní 2010
Frakkarnir kunna þetta. Ef það er eitthvað sem fer fyrir brjóstið á þeim þá vantar ekki samstöðuna, þeir flykkjast út á götur og krefjast réttar síns. Frakkar eru nú að mótmæla því að hækka eftirlaunaaldurinn úr 60 upp í 62 ár, sem myndi á Íslenskan mælikvarða kallast lúxus.
Það má segja að Frakkar hafi það fremur gott. Vinnuvika þeirra er sem dæmi mun styttri en okkar en samt fá þeir greitt meira. Það má segja að þeirra vinnuframlag sé meira virði(og var það líka fyrir hrun) en það Íslenska. Kannski er það því þeir láta ekki vaða yfir sig...
Það má samt segja að þetta sé að koma. Maður man árið 2007 þá vissu Íslendingar varla hvað mótmæli voru..
11 maí 2007
Mótmæli í París | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það sem ég er sammála . Ég elska hversu frakkar eru alltaf sammála og láta ekki troða á sér .
Sýna samstöðu , en engan undirlægjuhátt !
Ruslið á göturnar ef þarf og loka götum ef þeim líkar það .
Kristín (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.