Fight or flight

Ætli hún hafi verið í rauðu?Woundering

Annars verður maður víst að fara með aðgát þar sem tuddarnir halda sig.. Maður á alltaf von á að vera hlaupinn niður, þessi dýr eru eins og jarðýtur þegar þau taka sig til...

Veit um einn sem lenti í þessu, þegar hann sá nautið koma allsvaðandi að sér þá tók hann sprett eftir endilöngu túni. Sögur segja að hann hefði slegið heimsmetið í 100 metrunum hefði hann verið mældur.

Þegar hætta steðjar að þá getum við virkjað einskonar "nitro" byrgðir sem líkaminn hefur að geyma, það gerist þegar hin svokölluðu "fight or flight response" virkjast...

 


mbl.is Nautgripur réðst á konu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ég hef heyrt að það sé misskilningur að boli„sjái rautt" ef hann sér rautt. Það, að sveifla dulu fyrir framan hann, æsir hann upp, hver sem liturinn er.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 27.6.2010 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband