Taugatrekkjandi
Mánudagur, 28. júní 2010
Það hlýtur að vera fremur taugatrekkjandi að búa á stöðum þar sem slíkar hamfarir geta átt sér stað. Við skulum vona að bóndinn á Ytri-Ásum verði ekki hlaupinn niður.
Allur er varinn góður, gera ráð fyrir því versta og vona það besta..
Gerir ráð fyrir því versta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stór hluti af landi voru er með þeim ágalla það verðum við að búa við
Sigurður Haraldsson, 28.6.2010 kl. 20:01
Mikið rétt Sigurður.
Misjöfn eru þó hlutföll áhættustöðulsins. Við getum sagt að þeir sem taki sér bólfestur fyrir Vestan og Norðan séu betur staddir...
Hecademus, 28.6.2010 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.