Ávinningur blóðgjafa
Þriðjudagur, 29. júní 2010
Að gefa blóð er ávinningur á alla vegu. Ávinningurinn er ekki aðeins fólginn í vellíðunartilfinningunni sem felst í því að gera góðverk heldur hafa rannsóknir sýnt að þeir sem gefa blóð eigi í minni hættu á hjartasjúkdómum.
Blóðgjöf dregur úr líkum þess að járn ofhlaðist í líkamanum.
Blóðgjöf tekur stuttan tíma og bjargar mannslífum.
Ofan á það á ertu líka mæld(ur), hvort allt sé ekki eins og það eigi að vera. Svo færðu líka eitthvað gott að maula á eftir...
Neyðarkall frá Blóðbankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það var rétt.
Drífið ykkur að gefa blóð.
Siggi (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.