Var að nudda kristalkúluna mína
Þriðjudagur, 29. júní 2010
Nuddaði kristalkúluna mína áðan.
Hún sagði mér að þetta peningakerfi sem þeir eru að spila með væri ónýtt og við gætum alveg eins hætt þessu rugli og byrjað upp á nýtt.
"Bandaríkjaforseti, Barack Obama, með formann bankastjórnar Seðlabanka Bandaríkjanna, Ben Bernanke, sér við hlið, reyndi að sannfæra markaðinn um að hagkerfið væri á réttri leið þrátt fyrir slæmar fréttir af mörkuðum í dag. Hann viðurkenndi þó að miklar efasemdir væru um batann og hversu hraður hann yrði."
Þeir reyna að sannfæra markaðinn um að allt sé í lagi, en eru þeir sjálfir sannfærðir?
Hlutabréfamarkaðir í frjálsu falli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þú þarft ekki að nudda kúluna þetta liggur ljóst fyrir!
Allsherjar hrun!
Sigurður Haraldsson, 29.6.2010 kl. 23:51
Nýtt fjármálakerfi sem byggir á verðmætasköpun samfélagsins er það sem þarf.
www.umbot.org
Egill Helgi Lárusson, 30.6.2010 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.