Loksins getum við notað hljómskálagarðinn

Veðurguðirnir hafa greinilega eitthvað verið ósáttir við þennan innblástur. 

En það kemur þó varla að sök þar sem fyrir vikið fá fleiri tækifæri á að njóta. Auk þess sem nú loksins fær maður ástæðu til þess að fara í hljómskálagarðinn.

Þegar maður hugsar til baka, þá held ég að maður hafi aldrei stigið fæti inn á þetta blessaða tún.

Held að það megi nú gera ráð fyrir töluverðum fjölda þar sem þeir voru að ég held að áætla að 2-3000 manns myndu mæta undir Eyjafjöll 

hljomskalagardur.jpg 

Annars verð ég samt að segja með hljómskálagarðinn. Af hverju er þessum blett ekki ráðstafað í eitthvað uppbyggilegt fyrir borgarbúa og ferðamenn? Er þetta hugmyndaskortur eða metnaðarleysi? 


mbl.is Tónleikar færðir vegna veðurs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skyldi Ingó vita af þessu???

Valli víkingur (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband