Fýluferð
Föstudagur, 2. júlí 2010
Já þeir hafa farið fýluferð þessir framtakssömu Rúmenar. Þeir hafa greinilega ætlað að nota sölufærni sína til þess að græða vel á Íslendingum.
Það gengur nefnilega sá orðrómur um víðan völl að við séum fremur auðginnt
Sem betur fer náði tollgæslan að koma í veg fyrir það í þetta sinn.
Þeir eru greinilega að vinna sína vinnu þarna á Seyðisfirði.
Held að fleiri starfsmenn á vegum ríkisins, gætu tekið þá til fyrirmyndar og sinnt starfi sínu sem skyldi.
Gripnir með brettin full af glingri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jáms, þetta voru samt ábyggilega sígaunar, -frá Rúmeníu....en mér finnst fréttamiðlar oft tala um sígauna sem Rúmena...þeir eru vissulega komnir þaðan, en þeir hafa sitt eigið tungumál þar, og eru oft á tíðum ekki skráðir í kerfinu, þ.e. hafa ekki kennitölu eða sambærilega, þar í landi.
Svo þekki ég til Rúmena og veit muninn á sígaunum og rúmenskum borgurum og hann er töluverður.
Marí (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 23:22
Marí: Já, þeir sem hafa búið þarna úti þekkja greinilega á milli Rúmena og Sígauna.
Gaukur (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.