Brátt verður "yfirdrátturinn" felldur

Í lok Október verður "yfirdrátturinn" feldur.

Fyrir gríðarlega marga Íslendinga mun kreppan fyrst koma í andlitið á fólki.

Íslendingar hafa enn ekki fengið að sjá eymd sem marga mun grípa.

Það var vitað mál frá því hrunið átti sér stað, að haustið 2010 yrði sá tíminn sem raunverulega myndi byrja að kreppa að. Þetta vissu allavega þeir sem störfuðu í bönkunum, þó fréttamiðlar hafi ekki haft hátt um þetta 

foreclosure.jpg 

 

Landstjórinn segir að kreppan sé búinn...

Búinn fyrir hverja?

Bankanna eða almenning? 

 


mbl.is Nauðungarsölum fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða Landstjóri skyldi  það vera?

Guðmudur Júlíusson (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 23:00

2 identicon

Svo virðist vera sem Alþjóða-gjaldeyris-sjóðurinn sé að setja sig í stöðu landsstjóra. Hann er sá sem segir ríkisvaldinu hvað má og hvað má ekki, hvað það á og á ekki að gera.

Spiritus (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband