Já svona er þróunin á Íslandi í dag.

Þann 30 Júní voru uppi fréttir um að ein þyrla yrði til staðar næstu daga. Þyrlurnar eru sjúkrabílar sjómanna og landsbyggðarinnar 

Nú fáum við að heyra að ný flugvél Landhelgisgæslunnar á að leigjast út vegna þess að gjaldeyrislánið sem tekið var fyrir henni hefur svo til tvöfaldast.Hvernig er þetta, hver er það sem á þjóna Íslendingum ef neyð ber að garði?

Við búum á landi þar sem hlutirnir gerast hratt, þegar þeir gerast.

Þurfa þessi neyðartæki ekki að vera til staðar?  

confused-man_1005829.jpg 

Á meðan sjálfstæður flugkostur landans rýrnar þá sér mögulega fram á fjölgun erlendra orrustuþotna í flugskýlum landsins.

Hefur einhver vitund um hvernig staðan er verkefninu er varðar ECA Program?

Eru þeir ekki að hanna nýtt regluverk fyrir fyrirtækið þar sem starfsemin á sér enga hliðstæðu í heiminum? 

http://www.eca-program.com/

eca_iceland_640_2_1.jpg 

Já svona er þróunin á Íslandi í dag... 


mbl.is Gæsluvél send á Mexíkóflóa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband