Progress

Rússar senda þrjú til fjögur Progress flutningageimför til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á hverju ári. Upprunalega var Progress notað til þess að ferja fyrir Sovésku og rússnesku geimmiðstöðina Mir(Peace or World).

Þegar búið er að nota Progress þá er það fyllt af rusli, tekið úr sambandi og eytt í andrúmsloftinu áður en það næsta kemur.

progress_m-52.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Progress

Smíði Alþjóðlegu geimmiðstöðvarinnar hófst árið 1998 og eru áætluð verklok seint á árinu 2011. Gert er ráð fyrir að stöðin verði hið minnsta í notkun til ársins 2015 og líklega til 2020

iss2.jpg


mbl.is Tenging við geimstöðina tókst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband