Alþýðuhöll Íslendinga

Legg til að þar sem Harpan kostar Íslendinga það skatt fé sem nú er orðið,

þá verði hún gerð að Alþýðuhöll eins og Reichstag í Þýskalandi.

 reichstag_platz_der_republik.jpg

Að höllin verði nýtt mikið í almanaþágu til þess að Íslendingar geti m.a. notið þeirra stórfenglegu klassísku tóna sem Sinfónían Íslands leikur..

Íslendingar eiga það skilið að geta allir sem einn fengið að njóta þessa mikla mannvirkis sem nú rís.

 harpa_-_nytt_tonlistar-_og_ra_stefnuhus_970054.jpg

Alþýðuhöll Íslands? FootinMouth


mbl.is Hærri leiga vegna Hörpu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dexter Morgan

Leggja niður Sinfoníuhljómsveit Íslands, takk fyrir. Ef það eru einhverjir þarna úti sem telja hana svo bráðnauðsynlega og finnst gaman að hlusta á hana; þá eiga þeir hinir sömu að greiða fyrir að halda henni gangandi.

Það má svo sem segja það sama um Þjóðleikhúsið og fl. Notendur af þessum ríkisstyrktu "menninga-fyrirbærum" eiga að halda þeim gangandi og kosta það sjálfir.

Dexter Morgan, 7.7.2010 kl. 10:24

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Ef við leggjum Sinfó mætti alt eins leggja allri framleiðslu sjónvarpsefnis, leikhús (Akureyra, Borgar, Þjóð), 'islensku óperuna osfrv....

Allt sem eftir yrði væri bíó, þar sem Nágrímur vill banna allt niðurhal erlendisfrá (öll banvídd til/frá landinu á að nýtast gagnaveitum)

Svo ver'ur næst bannað að ganga um annað en með hneppt uppí ´hálsmál og sjálfsfróun, jafnt andleg og líkamleg, bönnuð meðð öllu.

Er þá nokkuð eftir Dexter annað enn að skjóta sig... eða bíða eftir að maður drepist úr leiðindum.

Óskar Guðmundsson, 7.7.2010 kl. 12:03

3 identicon

Það væri fásinna að leggja niður sinfoníuna. Væri ekki nær að hafa frítt á tónleika hjá henni og hafa þá oftar.

Almenningur þessa lands hefði þennig greiðan aðgang að hinum fögru tónum

Már F (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband