Nú léttir á mörgum, í bili.

Þetta eru góðar fréttir fyrir marga Íslenska skuldara. 

Þetta eru þó varla aðgerðir sem bankarnir fara út í með bros á vör.

 Maður spyr sig samt, hefðu þeir hugsanlega átt að gera betur?

Er ekki fullt af fólki sem á inni hjá þeim mikið fé ef við miðum við dóm Hæstaréttar?  

Við eigum kannski bara að vera þakklát fyrir þessa eftirgjöf, veit ekki.

En ef ég væri með gengistryggt íbúðarlán, myndi ég allavega anda léttar.

Í bili...

rope.jpg 

Nú getur margur íslenskur skuldaþræll þakkað fyrir að lengt hafi verið í ólinni 

Smile 


mbl.is Bankar fara að tilmælum Samtaka fjármálafyrirtækja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ef dómur verður ekki látin standa með þeim vöxtum sem fylgja lánunum þá munu margir þurfa að herða á ólinni því miður!

Sigurður Haraldsson, 7.7.2010 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband