Framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi
Föstudagur, 9. júlí 2010
Það er greinilega verið að horfa fram í tíman í þessum málum.
Er nokkuð verið að gleyma nútímanum?
Magnað að verið sé að pæla í því að byggja og bæta við Landspítalann þrátt fyrir þá staðreynd að ekki sé nægilegt fé lagt í það að reka það sem nú þegar er fyrir.
Það verður fróðlegt að sjá hvernig AGS ætlar að móta heilbrigðisþjónustuna hér í framtíðinni...
Hönnun Landspítala kynnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.