Af hverju öll þessi einokun og samráð á Íslandi?
Föstudagur, 9. júlí 2010
Hefur einhver pælt í því hver rótin sé af öllum þessum samkeppnisbrotum?
Er þetta ekki bara slakt eftirlit og fyrirtækin fara því eins langt og þau komast?
Væri það ekki almannahagur að tvíefla samkeppniseftirlitið?
Það getur varla liðist til lengdar að einokun og samráð sé bara svona "normið" á Íslandi eins og verið hefur.
Er ekki málið að "bannararnir" á þingi hækki viðurlöginn við þesskyns brotum?
Þarf lög um hópmálsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ísland er lítið og ríkir hér því fámennur hópur og ef þeir eiga viðskipti sín á milli er það "samráð"...
Þetta verðu "svo miklu betra" þegar að Nágrímur og Nornin verða búin að ljúka sér af... því þá verður enginn ríkur nema stjórnin leyfi og ef tvo fyrirtæki eiga viðskipti að þá er bara verið að færa hluti til innan sama vasans því allt verðu ríkið....
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.