Var Jón ekki með fjarstýringuna af Lárusi?
Föstudagur, 9. júlí 2010
Nei hann stýrði ekki Glitni, svona tæknilega séð.
En svo virðist vera sem hann hafi haldið á fjarstýringunni af þeim sem stýrði bankanum.
Það nægir kannski til þess að varpa frá sér sök.
Annars er mottóið hjá þessum mönnum að neita ávallt öllu og krefjast sannana.
Hversu oft ætli höfuðpaurar hafi náð að þverra sig ábyrgð í gegnum undirsáta sína?
http://www.vb.is/frett/1/59819/
http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2010/04/08/larus_fekk_bein_fyrirmaeli_fra_joni_asgeiri/
http://www.visir.is/larus-sagdur-leppur-jons-asgeirs-i-glitni/article/2010592836598
Ég stýrði ekki Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta réttarhald er bara rétt að byrja. Welding fer líklega að eins og aðrir blórabögglar gera venjulega; hann kjaftar frá fyrir rest.
Kolbrún Hilmars, 9.7.2010 kl. 18:47
Já Kolbrún, við skulum vona að hann hafi þann manndóm í sér gagnvart þjóð sinni...
Hecademus, 9.7.2010 kl. 18:55
en þessar afsakir um að það verði að frávísa vegna vankunnáttu á ensku fábjánar
Magnús Ágústsson (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 19:36
Hann og hans lið á ekki upp á pallborðið hjá mér
Sigurður Haraldsson, 10.7.2010 kl. 01:45
Litla gula hænan......
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.