Draumurinn hennar Ingibjargar að rætast.

Jahá, nú er loksins draumurinn hennar Ingibjargar að rætast. Draumur sem svo margir Samfylkingarpeyjar eiga.

Að fá að leik sér í sandkassa með stóru krökkunum.

Það verður þó að teljast frekar sérstakt í ljósi sögunnar að Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna skuli velja Ingibjörgu í þetta starf í ljósi þeirra vafasömu mála sem sitja í fortíð hennar.

 Við skulum vona að hún sinni þessu starfi hlutlaust en ekki eftir hentisemi áhrifavalda.

 En batnandi fólki er best að lifa,

ætli við óskum henni ekki bara til hamingju þangað til annað kemur í ljós...

c_jonas_vi_ar_desktop_skopmyndir_ingibjorg_solrun_08_717291.jpgSætasta stelpan á ballinu 


mbl.is Boðið að stýra rannsókn SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Óttalegt byrjarðu á miklum barlóm. Óskum henni þess frekar að verða góður fulltrúi sem sýnir að hún hafi lært eitthvað í stormsjónum heima fyrir og komi til með að hafa sannleika, gagnrýni og hreinskilni að leiðarljósi sama hvað það kostar.

Rúnar Þór Þórarinsson, 11.7.2010 kl. 16:56

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Over my dead body! 

Ingibjörg Sólrún ætti ekki að búast við að minni manna sé eins götótt og hennar.

http://www.haaretz.com/print-edition/news/un-chief-resists-israeli-pressure-to-scrap-debate-on-flotilla-raid-1.301166#article_comments

Sjá athugasemd 9 og 10.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.7.2010 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband