Einkavæðing orkunnar
Sunnudagur, 11. júlí 2010
Hvort heldur sem er þá er einhver að ljúga.
Ekki er hægt að líta fram hjá því að þetta mál er prófsteinn fyrir það sem koma skal í einkavæðingu hreinu endurnýtanlegu orkunnar sem Íslendingar eiga ennþá.
Þessi orka verður vermætari með hverjum deginum og því sækjast margir í hana.
Hver ætli sé raunverulega á bak við þetta fyrritæki?
Þetta Magma fyrirtæki er í marga staði grunsamlegt og lyktar af skítugum skóm hringrásarvíkinga.
Maður spyr sig, myndu þessir menn ljúga svíkja og stela til þess að vænka hag sinn?
Leiðbeindu ekki eigendum um stofnun félags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er Ríkistjórn sem er ráðin í vinnu hjá okkur og við borgum henni LAUN en á sama tíma þá er okkur neitað um að fá að sjá afrakstur þeirra vinnu sem hún Ríkistjórnin á vera að gera með OKKAR hag og velferð í huga. Það er einhver ástæða fyrir þessu... er það peningagræðgi eða er þetta fyrir ESB...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.7.2010 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.