Leikflétta í gangi?
Þriðjudagur, 13. júlí 2010
Já það virðist margt vera ábótavant í stjórnsýslu þessa lands. Þetta fyrirtæki er augljóslega að tipla á gráu svæði ófullkominnar löggjafar.
Er ekki kominn tími til að fara stokka upp í þessu kerfi okkar?
Ætlum við að líða þesskyns stjórnsýslu til frambúðar. Þar sem óskýr túlkunaratriði á mikilvægum löggjöfum eru háð hentigeitum að hverju sinni? Túlkanir manna geta oft verið á öndvegi eftir grundvallar afstöðu til hvers máls.
Sitt sýnist hverjum, en manni sýnist að hér sé á ferð leikflétta þar sem færri hausar hagnast á kostnað fjöldans.
Held að það sé skýr krafa almennings að þetta mál verði tekið til gagngerðar endurskoðunar.
Ekki boðlegir stjórnsýsluhættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.