Svangir Íslendingar þurfa nú að rísa upp

Það eru nú þegar margar fjölskyldur sem svelta hér á landi.

Ef þetta nær fram að ganga þá mun þeim fjölga gríðarlega.

Nú þarf fólk að taka höndum saman og mótmæla því oki sem að okkur á að etja.

Við viljum losna úr efnahagsáætlun AGS. Við viljum AGS burt

 -----------------------------------------

 

Gleymum samt ekki hverjum við getum í rótina þakkað hátt matvöruverð á Íslandi.

"Það er sem sagt arðsemiskrafa hluthafa og sjálfumgleði stjórnenda sem ræður ferðinni, segir Friðrik G. Friðriksson, og hún skeytir engu um það hvaða afleiðingar slíkar hækkanir hafa fyrir fjölskyldurnar í landinu."  http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=483200 

 

 

pirate_piggy_bank_1008703.jpg
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 

Og fólk verslar enn við svínið. Sumum er ekki viðbjargandi...

 


mbl.is Matarverð rýkur upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Er þetta ekki velferðarstjórn Steingríms Joð sem ætlaði að standa vörð um fjölskyldurnar ?

Skarfurinn, 14.7.2010 kl. 07:22

2 identicon

Eru íslenskar fjölskyldur að svelta?

Atli (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband