Að selja sig ódýrt fyrir smá fix
Miðvikudagur, 14. júlí 2010
Eins og við mátti búast þá fara hjólin nú brátt á fulla ferð við að mýkja upp þjóðina til þess að hún móti ný viðhorf til sambandsins. Það mun líklega aukast til muna þegar nær dregur.
Hvort sem það sé beinn eða óbeinn áróður eða peningagjafir þá verður miklu kostað til þess að telja Íslendingum trú um að grasið sé grænna í Evrópu.
Hvernig er þetta ef við þiggjum hjá mútur áður en við göngum í sambandið, hvað gerist þá þegar við höfnum því?
Munu Íslendingar selja sig ódýrt, bara því þeim vantar smá fix í hagkerfið á þessari stundu?
Eru þessir fjárstyrkir ekki þannig gerðir að þeir dæla inn peningum á einum stað
og taka hann út á öðrum?
Hér er smá kaldhæðni á kostnað ESB, svona mun fara ef við ætlum að einangra okkur í ESB.
Ísland á nú rétt á ESB-styrk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.