Hvernig á að veiða og vinna makríl?
Fimmtudagur, 15. júlí 2010
Undarfarna daga hafa margir gert sér ferð niður á bryggju til að veiða makríl í matinn. Þessi fiskur er lostæti undir tönn.
Þrátt fyrir það þá leggja Íslendingar höfuð áherslu á að bræða hann
Svona á að veiða sér makríl
Svona á að vinna hann
Makríll bjargar sumrinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hún ætti ekki að kenna það sem hún kann ekki blessuð konan. Þetta er í fyrsta sinn sem ég sé fisk hausaðan fyrir handflökun. Svo er restin unnin með öfugum klónum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.7.2010 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.