Katla
Fimmtudagur, 15. júlí 2010
Án efa hefur þessi ferð Þjóðverjana verið gefandi þar sem þeir eru án efa næmari en margir á orkuna sem fylgir þessum merkilega stað.
Sólheimajökull skríður undan Mýrdalsjökli sem er fjórði stærsti jökull landsins. Mýrdalsjökull hylur eina virkustu eldstöð landsins sem er Katla.

Munið þið eftir þessu
![]() |
Snertu og hlustuðu á Sólheimajökul en sáu hann ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Katla er ekki svo virk, - Hekla er sú virkasta. En Katla er ein af þeim stærstu.
Síðan Katla gaus síðast (1918) Hefur Hekla gosið aftur og aftur, - 47, 70, 80, 81(?), 90, 00, og er til í tuskið núna.
Jón Logi (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 06:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.