Mun fiskurinn bjarga Íslendingum, aftur?
Laugardagur, 17. júlí 2010
Vissuð þið Íslendingar ráða yfir 861000 ferkílómetrum ef við mælum bæði land og hafsvæðið sem við höfum til umráða.
Frakkland sem er stærsta land Evrópusambandsins er 643000 ferkílómetrar.
Við ráðum yfir jafn miklu svæði og 17 minnstu lönd Evrópusambandsins, til samans.
Fiskimiðinn okkar eru ekki bara risastór heldur eru þau einnig með þeim hreinustu í heimi.
Held að margir geri sér ekki alltaf grein fyrir því hversu mikilvægur fiskurinn sé.
Fiskurinn hefur bjargað okkur áður...
Makríll og síld til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.