Gjöf til Péturs hins mikla?
Laugardagur, 17. júlí 2010
Fyrsti árgangur af þessu víni var bruggaður árið 1772 og lá það vín í geymslu í 10 ár.
Orðrómur er uppi um að þessar flöskur hér að neðan,
hafi verið frá Louis XVI Frakklandskonungi til Péturs hins mikla frá Rússlandi.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það...
![]() |
Tvöhundruð ára eðalvín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.