Vitleysingar með eldspýtur á ferð

Þetta virðist vera orðinn árviss viðburður að einhverjir vitleysingar geri sér leik að því að kveikja í þurrum gróðri í hrauninu. Það er dýr leikur að þurfa nota þyrluna til slökkvistarfs.

Man eftir því í fyrra þegar þyrlan var í nokkra daga að slökkva eld sem hafði læst sig djúpt ofan í hrauninu við Helgarfellið í Hafnarfirði. Þetta var frekar magnað, eldur á litlu svæði sem varla var hægt að slökkva. Þetta var svona eins og kyndill. 

mosabruni_2009_32.jpgmosabruni_2009_91.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Bruni í Tvíbollahrauni á milli helgarfells og valahnúka 


mbl.is Gróðureldar í Straumsvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband