Sjósund örvar heilan og eykur árvekni

Held að sjósund geti verið svolítið eins og köld sturta, mjög ávanabindandi.

Það eru margir sem klóra sér oft í hausnum yfir því hvað fær fólk til þess að sprikla í ísköldu vatni án þess að hafa verið manað í það.

Það er nefnilega svo að við fáum Noradrenalín í kroppinn. Noradrenalín örvar heilan og eykur árvekni. Noradrenalín telst ásamt adrenalíni og dópamíni til katekólamína.

Það skal ekki undra að eins margir stundi þessa hollu íþrótt og raun ber vitni um. 

Ef stefnir á sjósund þá er sturtan þinn fyrsti æfingastaður, þú munt taka eftir því með tímanum að köld sturta er eitt af þessu sem er svona gott vont.Grin Vont í byrjun en venst með tímanum.

2389830086_5a2e36de59.jpg 


mbl.is Á sundi til Vestmannaeyja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband