69 dagar síðan gefinn var út alþjóðleg handtökuskipun

sigur_ur_einarsson_1010348.jpg
Það eru nú þegar liðnir 69 dagar síðan gefinn var út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Sigurði, hann er grunaður um fölsun og svik. Hann hefur hunsað ítrekuð boð um að mæta í yfirheyrslu og er hann eftirlýstur af Interpool. 
 
Maður spyr sig, er þetta kerfi að virka ef hann getur bara setið inn í breskri friðhelgi án þess að nokkuð sé aðhafst? Ekki það að hann sé í felum...
 
 
 

mbl.is Ekki búið að yfirheyra Sigurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kerfið virkar fínt ... erh .. það er bara það að það eru ekki allar þjóðir í kerfinu og kerfið er bara hjá sumum yfir sumt. Svona eins og það að fjársvik eru lögleg á Íslandi. Flettu upp hvaða lög eru til á Íslandi um fjársvik og málarmyndarsamninga og þú kemst að því að það eru bara nokkrar greinar frá 1940. Ertu hissa á að útlendingar hafi ekki mikla trú á þjóð þar sem fjársvik eru lögleg ?

Hlynur Jörundsson (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 06:18

2 identicon

Enda er það augljóst mál að það þarf að stokka allverulega upp í kerfinu hérna á Íslandi til þess að svona rugl fái ekki að viðgangast.

Lagaramminn virðist hannaður fyrir hvítflibbaglæpi.

dúskur (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 06:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband