Íbúðir á slikk?
Mánudagur, 19. júlí 2010
Það væri nú ekki leiðinlegt að geta fjárfest sér í sumarhúsi/íbúð í Vesturbyggð fyrir lítið. Ætli það sé ekki hægt að fá þarna fína íbúð á 2-4 millur?
Þróunin virðist vera sú í mörgum litlum sveitafélögum út á landi að þau eru að verða sumarleyfisstaðir fólks úr höfuðborginni.
Selja félagslegar íbúðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.