Stafræn framtíð

digitalworld.jpg

Það liggur augum uppi að stafræn vara mun á endanum taka yfir.  Stafræn vara hefur þann kost að ekki þarf neinn lager né auka framleiðslukostnað auk þess sem fólk getur nálgast vöruna með einum smelli.

Hvor þessi þróun sé góð eða slæm má deila um. En það er þó klárt að hvort sem fólki líkar betur eða verr þá er þetta framtíðin og framtíðin er núna. 

Held að óhætt sé að fullyrða að stafræn markaðssetning sé málið í dag. 

 


mbl.is Amazon selur fleiri rafbækur en innbundnar bækur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband