Hámark fáránleikans?
Þriðjudagur, 20. júlí 2010
Maður myndi halda að þetta væri hámark fáránleikans, að eiga einkarétt á ræktunaraðferð.
Það er þó ekki nálægt því eins fáránlegt og einkaleyfið sem MONSANTO hefur. Þeir eiga einkaleyfi á fræjum, sojabaunir, maís ofl.
Þetta eru skuggaleg þróun...
Tekist á um tómata og spergilkál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.