Sæla á Sigló

Þegar þetta kapla rusl er ekki grafið niður þá verður mikil sjónmengun.

Varla vilja Siglfirðingar hafa þessa kapla hangandi yfir höfði sér.

Sigló er að mínu mati eitt yndislegasta bæjarfélag á landinu.

Það væri synd að skemma ásjónu þess með háspennumöstrum.

siglo.jpg

Held að Sigló muni örugglega einn daginn verða "hotspot" á ný 

 


mbl.is Kaffiborð framan við gröfurnar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Af hverju ætli þeir vilji ekki hafa þessa háspennukapla inni í íbúðahverfi? Skoðaði HAARP-færsluna hjá þér, þar er jú líka um að ræða vissa bylgjuvirkni að ræða.  Sambærilegt?

Ragnar Kristján Gestsson, 22.7.2010 kl. 06:59

2 identicon

Háspennulínur gefa frá sér bylgjuvirkni það vita allir, en ef þeir eru grafnir í jörðu verður þessi virkni hverfandi lítil, svo að ég held að Siglfirðingar ættu nú frekar að fagna átakinu heldur en æsa sig yfir smá jarðraski í þessu sambandi.  

rocky (IP-tala skráð) 22.7.2010 kl. 07:34

3 identicon

Er þetta ekki of langt gengið í vitleysunni. ?

Næsta skref verður þá að taka upp kertin og kolaofnana ef menn vilja ekki fá rafmagn.

jóhann (IP-tala skráð) 22.7.2010 kl. 08:19

4 Smámynd: Börkur Hrólfsson

Mér finnst að Rarik eigi að taka tillit til óska íbúanna á staðnum. Yfirgangur og frekja þessa félags er yfirgengileg, og ég styð íbúa Siglufjarðar til að standa á sínu.

Sem ,,landeigendur" á Siglufirði, hljóta íbúar að hafa rétt til að ráða legu strengsins.

Börkur Hrólfsson, 22.7.2010 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband