Íslandsvinurinn Robert
Fimmtudagur, 22. júlí 2010
Það er eitthvað við þessa Tchenguiz bræður sem bara lyktar skringilega. Þessir bræður eru á bak við félagið Euro Investments Overseas Inc sem gerir risakröfu í gamla Kaupþing þrátt fyrir að skulda bankanum hundruð milljarða þegar hann hrundi. Þessir aðilar tóki RISA stöðu á móti krónunni.
Robert Tchenguiz er náinn vinur Philip Green sem er náinn viðskiptafélagi Jóns Ásgeirs. Það er þó ekki eina tenging kvennabósans við Íslands heldur voru hann og Dorrit víst nánir vinir þegar þau djömmuðu saman í den.
Íslandstenging íðilfagra njósnarans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.