Ákvarðanafælni í borgarstjórn?
Föstudagur, 23. júlí 2010
"Ný borgarstjórn hefur þó enn ekki tekið ákvörðun um að hefja kynningarferli á framkvæmdinni og þar strandar málið nú. Hvorki náðist í forsvarsmenn nýs meirihluta í gær né formann eða varaformann skipulagsráðs Reykjavíkur og því ekki ljóst hvenær ákvörðun verður tekin um málið"
Hvernig er þetta með nýju borgarstjórnina, er enn allt í frosti hjá Reykjarvíkurborg?
Við skulum bara vona að þetta fólk þjáist ekki af sama valkvíða í ákvarðanatökum eins og ríkisvaldið hefur sýnt frá því hrunið átti sér stað...
Það er búið að festa nafnið Klambratún í sessi og nú er boðið í nætursund, flott mál.
En hver tekur stóru ákvarðanirnar á þessum bæ?
Maður spyr sig...
Vegaframkvæmd skapi störf í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.