Gjöfin að gefa

Hugsanlega hefur Friðrik fengið stærstu gjöfina,

hann fékk gjöfina sem fylgir því að gefa.

Gjöfin að gefa verður ekki metin til fjár.

Að þrettán milljónir hafi safnast á viku fyrir Ómar Ragnarsson,

sýnir hvaða mann þjóðin ber með sér.

Hún er tilbúinn að gefa.

Þetta framtak verður vonandi vakning fyrir marga.

Það er sælla að gefa en að þiggja, svo einfalt er það.

Við megum ekki bara þiggja í lífinu því þá höfum við ekkert að gefa.

Alveg eins megum við ekki bara gefa án þess að þiggja því þá getum við rænt þann sem þiggur gjöfinni að gefa.

 Fólk verður líka að muna að verðmætustu gjafirnar eru oftast þær sem kosta ekki neitt...

heart_in_palms.jpg 

Góðir hlutir koma fyrir gott fólk 

 


mbl.is Þekkti Friðrik ekki neitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sannleikur.

Jesús Kristur (IP-tala skráð) 24.7.2010 kl. 21:33

2 identicon

Málið er bara að þetta var því miður ekki rétta manneskjan. Þessir peningar gætu nýst öðrum miklu betur. Ég bara skil ekki hvernig fólk getur haft svona miklar mætur á þessum manni.....

J B (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 10:21

3 Smámynd: Hecademus

Þetta er ekki alltaf spurning um persónuna sjálfa heldur hvað það er sem persónan gerir.

Hvað Ómar varðar þá gefur hann meira en hann þiggur og því á hann þessa gjöf fyllilega skilið.

Auk þess sem hann kemur til með að nota þetta fé til góðra verka í þágu náttúru Íslands. Það gefur öllum Íslendingum...

Hecademus, 25.7.2010 kl. 11:07

4 identicon

J B veit ekki mikið.

Friðryk Whatshappen (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband