Kleifarvatn og Gunnuhver
Sunnudagur, 25. júlí 2010
Náttúran á Reykjanesi er stórbrotinn og að mínu mati vanmetinn náttúruperla.
Að upplifa kleifarvatn og Gunnuhver er frábært
Suðurnesin eru svo sannarlega seiðandi...
Það er svo sannarlega ómetanlegt að komast í slíka náttúru á rétt fyrir utan þéttbýlið.
Náttúruvika á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.