Rétt eftir atvikið (Video)

Lítið glóð getur kveikt stórt bál. 

Eitthvað verður til þess að kveikja ótta sem dreifir sér svo manna á milli.

Það verður "panik" 

Þetta slys má eflaust rekja til hugsanaleysis fjöldans.

Fólk verður hrætt og fyrir vikið hverfur öll rökhugsun.

Fólk hugsar ekki heldur framkvæmir

Þegar hjörðin tekur til fótanna þá hleypur hún eins og hauslaus hæna í allar áttir.

Fólk fylgir straumnum og ýtir á þann sem er fyrir framan sig líkt og hægt sé að vaða í gegnum hann. 

Fólk æðir áfram og treður hvert á öðru án þess að hugsa út í afleiðingarnar.

Þetta er ekki fyrsta og líklega ekki síðasta skiptið sem svona atvik eiga sér stað þar sem múgur og margmenni koma saman. 

 

 


mbl.is Rannsókn hafin í Duisburg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband