Froðusnakk?
Sunnudagur, 25. júlí 2010
Það hefur þá greinilega lítið verið af brúðkaupum á þessari öld ef þetta á að toppa allt.
Er eitthvað meira á bak við þetta en að dóttir fyrrverandi Bna forseta sé að giftast einhverjum banka manni. Er það svo merkilegt? Er þetta eitthvað merkilegur bankamaður? Fjölskyldutengsl?
Er þetta kannski bara froðusnakk til þess að halda athyglinni á einhverju sem engu máli skiptir?
Maður spyr sig...
Brúðkaup aldarinnar í uppsiglingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég bý nú í BNA og hafði ekki nokkra hugmynd um að þetta væri að ganga yfir. Verð þó að bæta við að Rhinebeck er fallegur bær og þangað er gott að koma.
Ingimar (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.