Fidel Kastró
Sunnudagur, 25. júlí 2010
Það deyr ekki í æðum Kastrós fyrr en hann allur er. Kastró leiddi byltinguna á Kúbu við hlið Che Guevara og fleirum og tók hann einræðisvöld yfir Kúbu árið 1953.
Eftir að Kastró náði völdum þá hóf hann eignarnám á landi sem tilheyrði Bandarískum stórfyrirtækjum. Eftir það þá kólnuðu samskipti landanna.
Árið 1961 ætluðu Bandaríkjamenn að koma honum frá völdum og skipulagði CIA innrás sem mistókst. Sama ár lýsti Kastro því yfir að Kúba væri sósíalískt ríki og afnam hann frjálsar kosningar árið 1972. Bandaríkin settu algjört viðskiptabann á landið og hefur það haft miður góðar afleiðingar fyrir þegna landsins.
Kastró ekki dauður úr öllum æðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.