Þeir sem áttu raunverulega fjármuni fljúga enn
Mánudagur, 26. júlí 2010
Íslendingar sjást þar ekki lengur á einkaþotum en þeir sem áttu raunverulega fjármuni fljúga enn eins og ekkert hafi í skorist,
Þessir hringrásarvíkingar áttu aldrei neina peninga, þeir áttu bara svo góða vini að þeir fengu þá að láni og létu svo eins og kóngar á meðan blaðran blés upp. Svo sprakk blaðran og peningarnir hurfu, en eftir sátu skuldirnar. Þeim tókst sem betur fer að einkavæða skuldirnar og ríkisvæða gróðann...
Þetta voru bara og eru gúmmítöffarar
Breytt umhverfi á Reykjavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jón Ásgeir nær því ekki að vera gúmmítöffari. Hann nær því ekki einu sinni að vera töffari.
Hann er bara, og hefur alltaf verið aumingji !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.